3. Akraborg EA 50. Ljósmynd Þorgrímur Aðalgeirsson. Akraborg EA 50 sem hér sést við bryggju á Akureyri var smíðuð í Svíþjóð árið 1943 en komst í eigu Valtýs Þorsteinssonar á Akureyri árið 1947. Hjá Svíunum bar hún nafnið Tova. Dagur á Akureyri segir svo frá 15. janúar 1947: Fyrir nokkru kom hingað til bæjarins mótorskip, … Halda áfram að lesa Akraborg EA 50