Knörrinn kom með Sölku

306. Knörrinn - 1438. Salka GK 79. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Þann 1. júní 2012 kom Knörrinn með Sölku GK 79 norður til Húsavíkur en Norðursigling hafði þá eignast bátinn. Rúmum fjórum árum síðar hóf hann siglingar á Skjálfanda eftir að hafa verið endurbyggður sem rafknúinn hvalaskoðunarbátur. Salka var smíðuð á Bátaverkstæði Gunnlaugs og Trausta … Halda áfram að lesa Knörrinn kom með Sölku