306. Knörrinn - 1438. Salka GK 79. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Þann 1. júní 2012 kom Knörrinn með Sölku GK 79 norður til Húsavíkur en Norðursigling hafði þá eignast bátinn. Rúmum fjórum árum síðar hóf hann siglingar á Skjálfanda eftir að hafa verið endurbyggður sem rafknúinn hvalaskoðunarbátur. Salka var smíðuð á Bátaverkstæði Gunnlaugs og Trausta … Halda áfram að lesa Knörrinn kom með Sölku
Day: 13. febrúar, 2021
Már ÓF 50
7389. Már ÓF 50 ex Már NS 93. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Már ÓF 50 var smíðaður fyrir Bakkfirðinga hjá Trefjum árið 1994 og er af gerðinni Skel 80. Hann hann hét Már NS 93 og eigandi Hraungerði ehf. og heimahöfn Bakkafjörður. Árið 2006 var Már seldur til Ólafsfjarðar þar sem hann hélt nafninu en … Halda áfram að lesa Már ÓF 50