1401. Hrafn GK 111 ex Ágúst GK 95. Ljósmynd Jón Steinar 2021. Línuskipið Hrafn GK 111 kom inn til löndunar í Grindavík um miðjan dag í dag en hann er gerður út af Þorbirninum. Við látum þessar myndir Jóns Steinars frá því í dag duga að þessu sinni en hér má lesa nánar um skipið … Halda áfram að lesa Hrafn kom að landi í dag
Day: 6. febrúar, 2021
Haftindur í slipp
993. Haftindur HF 123 ex Halldóra HF 61. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér er Haftindur HF 123 í slipp á Akureyri um árið en eins og einhverjir kannski sjá og eða vita er þetta hvalaskoðunarbáturinn Náttfari í dag. Upphaflega hét báturinn, sem er 60 brl. að stærð, Þróttur SH 4 og smíðaður fyrir Hólma h/f í … Halda áfram að lesa Haftindur í slipp
Haukafell SF 111
108. Haukafell SF 111 ex Húni II HU 2. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Haukafell SF 111 kemur hér að bryggju í Neskaupstað, sennilega haustið 1986, en þarna var báturinn á síldveiðum með nót. Upphaflega hét báturinn Húni II HU 2 með heimahöfn í Höfðakaupstað sem nú heitir Skagaströnd. Báturinn var smíðaður 1963 eftir teikningu Tryggva Gunnarssonar … Halda áfram að lesa Haukafell SF 111