Hekla

IMO 7383114. Hekla ex Vela. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Flutningaskipið Hekla kemur hér til Húsavíkur um árið en Ríkisskip gerðir það út til strandflutninga við Ísland. Skipið var í eigu Ríkissjóðs Íslands og keypt hingað til lands árið 1984, þá tíu ára gamalt. Skipið hafði þá verið hér í leigu frá árinu 1981 og siglt á … Halda áfram að lesa Hekla

Sigurgeir Sigurðsson RE 80

1228. Sigurgeir Sigurðsson RE 80 ex Sigurgeir Sigurðsson ÍS 533. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sigurgeir Sigurðsson RE 80 hét upphaflega Kolbeinn í Dal ÍS 82 og var smíðaður 1972 hjá Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar á Skagaströnd. Heimahöfnin Súðavík. Báturinn, sem var 22 brl. að stærð, var seldur til Vestmannaeyja árið 1975 þar sem hann fékk nafnið Brynjar … Halda áfram að lesa Sigurgeir Sigurðsson RE 80

Litlanes ÞH 3

2771. Litlanes ÞH 3 ex Muggur HU 57. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Hér birtast myndir af Litlanesinu frá Þórshöfn en báturinn er gerður út á línu. Litlanes var smíðað árið 2000 Sólplasti í Sandgerði og hét í upphafi Muggur KE 57 . Síðar HU 57.  Fagranes útgerð ehf. á Þórshöfn, sem er í eigu Ísfélags Vestmannaeyja hf., keypti bátinn … Halda áfram að lesa Litlanes ÞH 3