IMO 7383114. Hekla ex Vela. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Flutningaskipið Hekla kemur hér til Húsavíkur um árið en Ríkisskip gerðir það út til strandflutninga við Ísland. Skipið var í eigu Ríkissjóðs Íslands og keypt hingað til lands árið 1984, þá tíu ára gamalt. Skipið hafði þá verið hér í leigu frá árinu 1981 og siglt á … Halda áfram að lesa Hekla
Day: 7. febrúar, 2021
Sigurgeir Sigurðsson RE 80
1228. Sigurgeir Sigurðsson RE 80 ex Sigurgeir Sigurðsson ÍS 533. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sigurgeir Sigurðsson RE 80 hét upphaflega Kolbeinn í Dal ÍS 82 og var smíðaður 1972 hjá Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar á Skagaströnd. Heimahöfnin Súðavík. Báturinn, sem var 22 brl. að stærð, var seldur til Vestmannaeyja árið 1975 þar sem hann fékk nafnið Brynjar … Halda áfram að lesa Sigurgeir Sigurðsson RE 80
Litlanes ÞH 3
2771. Litlanes ÞH 3 ex Muggur HU 57. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Hér birtast myndir af Litlanesinu frá Þórshöfn en báturinn er gerður út á línu. Litlanes var smíðað árið 2000 Sólplasti í Sandgerði og hét í upphafi Muggur KE 57 . Síðar HU 57. Fagranes útgerð ehf. á Þórshöfn, sem er í eigu Ísfélags Vestmannaeyja hf., keypti bátinn … Halda áfram að lesa Litlanes ÞH 3
Sigurður VE 15
183. Sigurður VE 15 ex Sigurður RE 4. Ljósmynd Sigmar Ingi Ingólfsson Nú þegar loðnuveiðar mega hefjast að nýju er ekki úr vegi að birta myndir af einu fallegasta loðnuskipi sem Íslendingar hafa átt. Sigurður VE 15, upphaflega síðutogarinn Sigurður ÍS 33 og síðar RE 4, smíðaður í Þýskalandi árið 1960 fyrir Ísfell h/f á … Halda áfram að lesa Sigurður VE 15