Orri ÍS 180 – Myndasyrpa

923. Orri ÍS 180 ex Röstin GK 120. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2013.

Hér kemur aðeins meira af Orra ÍS 180 en þarna var hann að koma til hafnar á Húsavík þann 1. mars árið 2013.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Orri ÍS 180

923. Orri ÍS 180 ex Röstin GK 120. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012.

Orri ÍS 180 kemur hér að landi á Húsavík 10. október árið 2012 en hann stundaði þá veiðar á úthafsrækju á vegum Básafells-útgerðar ehf. á Ísafirði.

Hér má lesa nokkuð um sögu bátsins og þau nöfn sem hann hefur borið í gegnum tíðina en upphaflega hét hann Þorleifur Rögnvaldsson ÓF 36.

Í dag liggur hann í höfn á Flateyri en eins og flestum er kunnugt lenti hann í snjóflóðinu sem skall á Flateyri í janúarmánuði 2020.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution