Gaui gamli VE 6

1431. Gaui gamli VE 6 ex Sigurður Gunnarssonn KE 202. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Gaui gamli VE 6 var smíðaður í Dráttarbrautinni hf. á Neskaupsstað árið 1975. Hann hét upphaflega Mónes NK 26 og var smíðaður fyrir Sævar Jónsson og Sæmund Sigurjónsson á Neskaupstað. Báturinn var 7 brl. að stærð búinn 42 hestafla Marnavél. Frá Neskaupsstað … Halda áfram að lesa Gaui gamli VE 6