7407. Krabbi RE ex Himbriminn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Þegar Krabba RE bar fyrir augu mín á dögunum rámaði mig í að ég hefði myndað hann í Hafnarfirði fyrir einhverju síðan. Og það reyndist rétt því föstudaginn 17. júlí 2009 náðust þessar myndir sem nú birtast. Um bátinn er ekki mikið að finna nema hann … Halda áfram að lesa Krabbi RE