Hardhaus á Þórshöfn

IMO 9263526. Hardhaus H-120-AV ex Harengus. Ljósmynd Líney Sigurðardóttir 2021. Líney Sigurðardóttir á Þórshöfn tók þessar myndir í gærmorgun þegar norska loðnuskipið Hardhaus kom þangað með 470 af loðnu til frystingar. Eins og kunnugt er hefur Ísfélag Vestmannaeyja hf. keypt skipið sem mun fá nafnið Álsey VE 2. Fram kemur í frétt Líneyjar í Morgunblaðinu … Halda áfram að lesa Hardhaus á Þórshöfn

Kristín og Þórsnes

972. Kristín ÞH 157 - 967. Þórsnes SH 109. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2013. Hér liggja þeir við hafnargarðinn á Húsavík haustið 2013 þýsku öldungarnir frá Boizenburg Kristín ÞH 157 og Þórsnes SH 109. Upphaflega hét Þórsnesið Keflvíkingur KE 100 og var smíðað árið 1964 en Kristín var smíðuð 1965 og hét upphaflega Þorsteinn RE 303. … Halda áfram að lesa Kristín og Þórsnes