Norðurljósaslippur

Sæborg og Náttfari í Húsavíkurslipp. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Þessa mynd tók ég á Húsavík í kvöld og sýnir hún hvalaskoðunarbátana Sæborgu og Náttfara í slippnum en þar hafa þeir staðið upp á síðkastið. Lítið annað um hana að segja. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By … Halda áfram að lesa Norðurljósaslippur