Sæborg og Náttfari í Húsavíkurslipp. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Þessa mynd tók ég á Húsavík í kvöld og sýnir hún hvalaskoðunarbátana Sæborgu og Náttfara í slippnum en þar hafa þeir staðið upp á síðkastið. Lítið annað um hana að segja. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By … Halda áfram að lesa Norðurljósaslippur
Day: 3. febrúar, 2021
Matthildur
241. Matthildur SH 67 ex Guðbjörg ÍS 14. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Netabáturinn Matthildur SH 67 kemur hér til hafnar í Ólafsvík á vetrarvertíðinni 1986 að ég tel. Matthildur SH 67 hét upphaflega Guðbjörg ÍS 14 og var smíðuð fyrir Hrönn h/f á Ísafirði. Smíðin fór fram í Djupvik í Svíþjóð og kom báturinn til heimahafnar … Halda áfram að lesa Matthildur