708. Pétur Sigurðsson RE 331. Ljósmynd Kristján Helgason. Á þessari mynd Kristjáns Helgasonar má sjá Pétur Sigurðsson RE 331 sem var smíðaður í Landssmiðjunni í Reyjavík árið 1956. Hann var smíðaður fyrir Sigurð Pétursson í Djúpuvík á Ströndum. Báturinn, sem var 35 brl. að stærð búinn 240 hestafla GM vél, var seldur í desember 1957 … Halda áfram að lesa Pétur Sigurðsson RE 331
Day: 15. febrúar, 2021
Björn Kristjónsson SH 164
7716. Björn Kristjónsson SH 164. Ljósmynd Vigfús Markússon. Björn Kristjónsson SH 164 var smíðaður fyrir Jóhann Steinsson í Ólafsvík hjá Bátasmiðjunni Bláfelli árið 2012. Báturinn, sem er 6,15 brl. að stærð og búinn 275 hestafla Cumminsvél, er með heimahöfn í Ólafsvík. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. … Halda áfram að lesa Björn Kristjónsson SH 164