Gissur ÁR 6 kom til landsins fyrir 50 árum

1143. Gissur ÁR 6 ex Torjo. Ljósmynd úr safni Jóns Baldurssonar. Gissur ÁR 6 kom til heimahafnar í fyrsta skipti í febrúarmánuði árið 1971 en Baldur Karlsson í Þorlákshöfn keypti hann þá frá Noregi. Í Morgunblaðinu sagði svo frá 19. febrúar en fréttin var skrifuð þann 18: Nýr bátur kom til Þorlákshafnar í gær. Heitir … Halda áfram að lesa Gissur ÁR 6 kom til landsins fyrir 50 árum