Fram og fleiri trillur

1322. Fram ÞH 171 og fleiri trillur á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Þessi mynd dúkkaði upp hjá mér í filmusafninu og var skönnuð en hún sýnir Fram ÞH 171 ásamt fleiri trillum þar sem þær standa upp á á landi á Húsavík.

Reyndar hef ég nú ekki flokkað dekkaða smábáta sem trillur en það er kannski bara sérviska. Fram er s.s næstur á myndinni en svo koma Baldvin, Veiðbjallan, Vinur og Ósk. Spurning með þessa sem fjærst er en myndin var tekin rétt fyrir 1990 að ég held.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s