Hafborg og Haftindur

625. Hafborg HF 64 – 472. Haftindur HF 123. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Hér liggja saman í Hafnarfjarðarhöfn um árið tveir bátar sem eiga það sameiginlegt m.a að hafa verið gerðir út frá Húsavík.

Sá sem innar liggur er Hafborg HF 64 sem upphaflega hét Jökull SH 126 og var smíðaður á Akureyri. Utan á Hafborginni liggur Haftindur HF 123 sem upphaflega hét Guðbjörg GK 6 og var smíðaður í Hafnarfirði.

Hafborg, sem var seld úr landi árið 1995, hét á árunum 1973 til 1977 Jón Sör ÞH 220 og var gerður út frá Húsavík.

Haftindur var gerður út frá Húsavík um nokkurra ára skeið í frá árinu 1990. Fyrst undir nafninu Rán BA 57 og síðar Guðrún Björg ÞH 60. Örlög bátsins urðu þau að hann sökk árið 2010 í Reykjavíkurhöfn undir nafninu Gæskur og var í kjölfarið tekinn af skipaskrá.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s