1416. Hafursey VE 122 ex Steinunn SF 107. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Hafursey VE 122 hét upphaflega Skarðsvík SH 205 og var í eigu samnefnds fyrirtækis á Hellisandi. Hér má lesa sögu skipsins en það var árið 2009 sem Kópavík ehf. í Vestmannaeyjum keypti það frá Hornafirði og nefndi Hafursey VE 122. Árið 2011 keypti Vísir … Halda áfram að lesa Hafursey VE 122
Day: 3. október, 2020
Oddur BA 71
6609. Oddur BA 71 ex Oddur KÓ 7. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Oddur BA 71 var smíðaður í Trefjum í Hafnarfirði árið 1985 og hét upphaflega Malli SK 100 frá Sauðárkróki. Árið 1991 fékk hann nafnið Oddur SK 100 en þá einkennisstafi bar hann til ársins 2018 er hann fékk KÓ 7. KÓ 7 fékk … Halda áfram að lesa Oddur BA 71