Búi EA 100

1380. Búi EA 100 ex Fjalar ÍS 54. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Búi EA 100 hét upphaflega Fjarðará KE 23 og var smíðaður árð 1971 í Skipa­smíða­stöð Nóa Kristjáns­sonar á Akureyri. Á vef Árna Björns Árnasonar, aba.is segir: Smíðaður fyrir Sigurbjörn Sigurjónsson, Keflavík, sem átti bátinn í tvö ár. Samkvæmt ritinu "Íslensk skip" þá var báturinn dekkaður þriggja … Halda áfram að lesa Búi EA 100