Haukur Böðvarsson ÍS 847

1686. Haukur Böðvarsson ÍS 847. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Haukur Böðvarsson ÍS 847 var smíðaður í Skipasmiðjunni Herði hf. í Njarðvík og afhent þaðan í janúarmánuði 1985. Báturinn, sem var 57 brl. að stærð og með smíðanúmer 2 frá stöðinni, var smíðaður fyrir Þorstein hf. á Ísafirði. Vorið 1990 fékk báturinn nafnið Gullþór KE 70 sem … Halda áfram að lesa Haukur Böðvarsson ÍS 847

Sæborg ÞH 55

1475. Sæborg ÞH 55. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sæborg ÞH 55 var smíðuð fyrir Húsvíkinga á Bátaverkstæði Gunnlaugs og Trausta á Akureyri árið 1977. Í Tímanum 4. mars 1977 sagði svo frá: Síðastliðinn laugardag afhenti bátaverkstæði Gunnlaugs og Trausta á Akureyri nýjan eikarbát 40 lestir að stærð og hlaut hann nafnið Sæborg ÞH-55. Báturinn var smíðaður … Halda áfram að lesa Sæborg ÞH 55