Feðgarnir á Bárði

2965. Bárður SH 81. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Þá er Bárður SH 81 farinn úr Skjálfandanum að sinni amk., en ég tók þessar myndir þegar hann kom til löndunar á Húsavík í gær. Ég hef legið fyrir honum og myndað eins og lesendur síðunnar hafa eflaust tekið eftir og er ég nokkuð sáttur með afraksturinn. … Halda áfram að lesa Feðgarnir á Bárði