Bárður við bryggju á Húsavík

2965. Bárður SH 81. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Enn og aftur er það Bárður SH 81 sem kemur fyrir augu þeirra er sækja síðuna heim en hér liggur hann við bryggju á Húsavík í gær. Það er ekkert að því að birta myndir af Bárði enda virkilega fallegur bátur sem smíðaður var í Danmörku og … Halda áfram að lesa Bárður við bryggju á Húsavík

Arnar ÁR 55

1056. Arnar ÁR 55 ex Skálafell ÁR 155. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Arnar ÁR 55 frá Þorlákshöfn kom nokkrum sinnum til hafnar á Húsavík þegar hann stundaði rækjuveiðar árið 2012. Þessar myndir sem nú birtast voru teknar í septembermánuði það ár, nánar tiltekið þann 14. september. Arnar hét upphaflega Ísleifur ÁR 63 og var smíðaður … Halda áfram að lesa Arnar ÁR 55