Margrét HF 149

2428. Margrét HF 149 ex Anna Guðjóns ÍS 199 kemur að landi í Hafnarfirði. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009.

Margrét HF 149 var smíðuð í Bátastöðinni Knörr á Akranesi árið 2000. Hún hét upphaflega Anna Guðjóns ÍS 199 og var í eigu Stekkjaness sf. í Bolungarvík.

Árið 2005 var báturinn seldur til Hafnarfjarðar þar sem hann fékk nafnið Margrét HF 149 en meðfylgjandi myndir voru teknar sumarið 2009.

Vorið 2012 fékk báturinn nafnið Þröstur BA 48 með heimahöfn á Bíldudal. Í nóvember 2015 fékk hann nafnið Arney HU 336 með heimahöfn á Blönduósi.

Mýrarfell er nafnið sem báturinn ber í dag en það fékk hann í marsmánuði 2017. Fyrst SU 136 með heimahöfn á Djúpavogi en frá vorinu 2018 ÍS 138 og heimahöfnin Bolungarvík.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s