Það rigndi hressilega þegar Bárður kom

2965. Bárður SH 81. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Það var farið að skyggja og rigndi hressilega þegar dragnótabáturinn Bárður SH 81 frá Ólafsvík kom að landi á Húsavík í dag. Bárður SH 81 hefur verið við dragnótaveiðar á Eyjafirði að undanförnu en færði sig yfir í Skjálfandaflóa í dag. 2965. Bárður SH 81. Ljósmyndir Hafþór … Halda áfram að lesa Það rigndi hressilega þegar Bárður kom