2965. Bárður SH 81. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Það var farið að skyggja og rigndi hressilega þegar dragnótabáturinn Bárður SH 81 frá Ólafsvík kom að landi á Húsavík í dag. Bárður SH 81 hefur verið við dragnótaveiðar á Eyjafirði að undanförnu en færði sig yfir í Skjálfandaflóa í dag. 2965. Bárður SH 81. Ljósmyndir Hafþór … Halda áfram að lesa Það rigndi hressilega þegar Bárður kom