Sandafell HF 82

1812. Sandafell HF 82. Ljósmynd Hörður Harðarson. Sandafell HF 82 var smíðað í Póllandi fyrir Hvamsfell hf. í Hafnarfirði og kom til landsins sumarið 1988. Svo segir frá í 9. tbl. Ægis það ár: 20. júlí sl. kom nýtt stálfiskiskip til Hafnarfjarðar, m/s Sandafell HF 82. Skip þetta er smíðað hjá skipa smíðastöðinni Stocznia Wisla … Halda áfram að lesa Sandafell HF 82