Geir ÞH 150 frá Þórshöfn

2408. Geir ÞH 150. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Geir ÞH 150 var smíðaður fyrir Geir ehf. á Þórshöfn í Ósey í Hafnarfirði árið 2000 og kom fyrsta skipti til heimahafnar í septembermánuði þar ár. Í Morgunblaðinu þann 21. september árið 2000 mátti lesa eftirfarandi frétt frá fréttaritara blaðsins á Þórshöfn: Nýr bátur bættist í flotann … Halda áfram að lesa Geir ÞH 150 frá Þórshöfn