Þrír á skaki og einn á netum

Þrír á skaki og einn á netum. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Á þessari mynd Hreiðars Olgeirssonar frá því um 1990 má sjá þrjá Sómabáta á skaki og í fjarska netabátinn Þorstein GK 15. Myndir er að ég tel tekin á Þistilfirði, við Langanesið, en á henni eru Þórshafnarbátarnir Latur ÞH 359 og Helgi ÞH 123 (fjær) … Halda áfram að lesa Þrír á skaki og einn á netum