Landað í kvöldblíðunni

2965. Bárður SH 81 í Húsavíkurhöfn í kvöld. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Það var logn og blíða á Húsavík í dag og það sama var upp á teningnum í kvöld þegar Bárður SH 81 var að landa afla sínum. Aftan við Bárð lá Hafborgin sem landaði síðdegis og ef minni mitt svíkur ekki eru þetta tveir … Halda áfram að lesa Landað í kvöldblíðunni

Blængur á Skjálfanda

1345. Blængur NK 125 ex Freri RE 73. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Frystitogarinn Blængur NK 125 frá Neskaupstað kom inn Skjálfandann síðdegis í dag og stoppaði um stund framan við höfnina á Húsavík hvar léttabátur fór að bryggju. Heppnin var með mér er ég sá til skólabróðurs sem var að koma að landi eftir að … Halda áfram að lesa Blængur á Skjálfanda