Klakkur við bryggju á Húsavík

1472. Klakkur ÍS 903 ex Ísborg II ÍS 260. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Skuttogarinn Klakkur ÍS 903, sem stundar rækjuveiðar, liggur við Norðurgarðinn á Húsavík og var myndin tekin fyrir stundu. Tjaldtangi ehf. á Ísafirði er eigandi Klakks sem er með heimahöfn á Flateyri. Klakkur hét um stuttan tíma Ísborg II ÍS 260 en hét … Halda áfram að lesa Klakkur við bryggju á Húsavík