Bergur-Huginn kaupir Útgerðarfélagið Berg ehf.

2677. Bergur VE 44 ex Brodd 1. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Í dag var undirritaður samningur um kaup Bergs-Hugins ehf. á útgerðarfélaginu Bergi ehf. í Vestmannaeyjum. Bergur hefur gert út togarann Berg VE 44 en hann var smíðaður hjá Karstensens Skibsværft í Skagen í Danmörku árið 1998 og hefur verið í eigu fyrirtækisins frá árinu 2005. … Halda áfram að lesa Bergur-Huginn kaupir Útgerðarfélagið Berg ehf.

Førde Junior í smíðum og annar til

IMO: 8615289. Førde Junior SF-12-B. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1987. Hreiðar Olgeirsson tók þessa mynd í Noregi sumarið 1987 og þá sennilega í Tomrefjørd. Líniskipið sem er lengra komið í smíðinni er Førde Junior SF-12-B sem afhent var frá Solstrandskipasmíðastöðinni árið 1987. Førde Junior hefur verið í Suðurhöfum allengi, búið að lengja hann mikið. Í dag heitir … Halda áfram að lesa Førde Junior í smíðum og annar til