Rauð fiskiskip í Húsavíkurhöfn

1009.Kristbjörg ÞH 44 ex Kristbjörg II ÞH 244. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér má sjá, og eða í, þrjú rauð fiskiskip í Húsavíkurhöfn um árið. Kristbjörg ÞH 44 er að koma að bryggju. Júlíus Havsteen ÞH 1 er við bryggjuna og sést í stefni hans og brú. Í bakgrunni sést í Aldey ÞH 110 en hún … Halda áfram að lesa Rauð fiskiskip í Húsavíkurhöfn

Drangavík á útleið – Myndasyrpa

2048. Drangavík VE 80 ex Drangavík VE 555. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2020. Drangavík VE 80 lagði upp í veiðiferð frá Vestmannaeyjum í gær og tók Hólmgeir Austfjörð þessar myndir af henni. Um Drangavík sem upphaflega hét Æskan SF 140 má lesa hér og myndasyrpan látin duga að þessu sinni. 2048. Drangavík VE 80 ex Drangavík … Halda áfram að lesa Drangavík á útleið – Myndasyrpa

Þórunn Sveinsdóttir VE 401

2401. Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2020. Hólmgeir Austfjörð tók þessar myndir í gær þegar skuttogarinn Þórunn Sveinsdóttir VE 401 lét úr höfn í Vestmannaeyjum. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 var smíðuð fyri Ós ehf. í Vestmannaeyjum í Karstensens Skibsværft A/S í Skagen árið 2010. Hún var lengd í fyrra um 6,6 metra í … Halda áfram að lesa Þórunn Sveinsdóttir VE 401