Ísfélagið kaupir Hardhaus

IMO 9263526. Hardhaus H-120-AV. Ljósmynd Þór Jónsson 2018. Ísfélag Vestmannaeyja hefur fest kaup á uppsjávarskipinu Hardhaus sem smíðað var í Noregi árið 2003.  Eyjafréttir greina frá þessu en þar segir jafnframt: Skipið er útbúið bæði til flottrolls- og nótaveiða. Það er 68,8 metra langt og 13,8 metra breitt. Í því er 6.120 hestafla aðalvél af … Halda áfram að lesa Ísfélagið kaupir Hardhaus

Dráttarbáturinn Phoenix

IMO 9793155. Phoenix. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2020. Elvar Jósefsson tók þessar myndir sem nú birtast af dráttarbátnum Phoenix sem leysir af nýja Magna sem hafnsögubátur hjá Faxaflóahöfnum. Með myndunum fylgdu eftirfarandi upplýsingar: Phoenix IMO nr..: 9793155Flokkunarfélag..: Bureau Veritas. Tegund..: Dráttarbátur / Hafnsögubátur. Afhendingarár..: Janúar 2018Smíðastöð..: Damen Song Cam Shipyard / Damen Shipyard Gorinchem. Smíðastaður..: Víetnam … Halda áfram að lesa Dráttarbáturinn Phoenix