Þráinn ÞH 2

5357. Þráinn ÞH 2 ex Leiknir SI 33. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Þarna koma þeir að um árið bræðurnir Pálmi og Benedikt Héðinssynir á trillu sinni Þráni ÞH 2 sem smíðuð var á Siglufirði árið 1972.

Þráinn ÞH 2 var 5,15 brl. að stærð, smíðaður af Kristjáni Sigurðssyni á Siglufirði og hét upphaflega Þórleif EA 56. Eigandi Valdimar Traustason í Grímsey.

Þeir bræður kaupa bátinn frá Siglufirði árið 1980 en þar hafði hann verið í tvö ár undir nafninu Leiknir SI 33.

Þráinn ÞH 2 var afskráður vorið 2000 og gáfu bræðurnir bátinn og fylgihluti hans til Sjóminjasafnsins á Húsavík. Þar er hann enn en ástand hans ekki gott.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s