Frú Magnhildur

1092. Frú Magnhildur VE 22 ex Einsi Jó GK 19. Ljósmynd Þorgeir Baldursson.

Frú Magnhildur VE 22 var smíðuð í Bátalóni h/f í Hafnarfirði árið 1969 og hét upphaflega Portland VE 97.

Báturinn var smíðaður fyrir bræðurnar Friðrik og Benóný Benónýssyni í Vestmannaeyjum sen áttu hann til ársins 1973. Þá var báturinn seldur til Keflavíkur þar sem hann fékk nafnið Smári KE 29.

Hann átti síðar eftir að heita Hrólfur HF 29, Hrólfur AK 29, Hrólfur AK 229 og Einsi Jó GK 19 áður en hann komst aftur í Eyjaflotann. Og þá frambyggður.

Árið 2001 fær hann þetta nafn sem hann ber á myndinni, Frú Magnhildur VE 22, og 2005 fékk hann nafnið Glófaxi II VE 301. Frá árinu 2018 hefur hann heitið Andvari VE 100.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s