Mir landaði á Húsavík í febrúar 1999

IMO 7827732. Mir ex Már SH 127. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1999.

Rússneski togarinn Mir landaði hjá GPG á Húsavík í febrúarmánuði 1999 og þá hef ég tekið þessa mynd sem ég man þó ekkert eftir að hafa tekið.

En það eru einnig fjölskyldumyndir á sömu filmu og get ég sennilega ekki svarið myndatökuna af mér.

Mir sem upphaflega hét Már SH 127 landaði s.s hjá GPG og nokkrum dögum síðar gerði það einnig togarinn Belomorsk sem sama fyrirtæki gerði út en hann hét áður Runólfur SH 135.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s