
Hér koma tvær myndir Eiríks Sigurðssonar af rækjutogaranum Lokys LK 926 sem útgerðarfyrirtækið Reyktal gerir út til rækjuveiða.
Reyktal keypti togaranna, sem hét Qaqqatsiaq GR-6-403 , af Royal Greenland í fyrra.
Togarinn hét upphaflega Steffen C GR-6-22 og var smíðaður árið 2001. Hann er 69,8 metrar að lengd og 15 metra breiður. Mælist 2,772 GT að stærð.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution