
Gundi á Frosta tók þessar myndir af togbátnum Frá VE 78 þar sem hann var að veiðum sl. fimmtudag.
Frár VE 78 var smíðaður í Campeltown í Skotlandi árið 1977 fyrir Færeyinga og hét Von. Keyptur til Vestmannaeyja 1981 og fékk nafnið Helga Jóh. VE 41.
Frár VE 78 er 28,95 metra langur, 7,20 metra breiður og mælist 192 brl./292 BT að stærð.
Hér má lesa aðeins nánar um bátinn sem hét Frigg VE 41 áður en hann varð Frár VE 78.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution