Tveir Reykjavíkurbátar á síldarmiðunum

972. Þorsteinn RE 303 – 1002. Gísli Árni RE 375. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.

Hér má sjá tvo síldarbáta sem höfðu Reykjavík sem heimahöfn þegar myndin var tekin og annar þeirra miklu mun lengur.

Þriðji báturinn sem er lengst tv. gæti hafa verið í eigu Haraldar Böðvarssonar & co á Akranesi, Höfrungur III ?

Sá fjórði er eiginlega of langt til að nokkur maður, nema þá helst Óskar Franz, geti sagt hver hann var.

Báturinn sem siglir í átt að Dagfara ÞH, en þaðan var myndin tekin, er Þorsteinn RE 303 sem var einmitt systurskip Dagfara. Aftan við hann í bak er Gísli Árni RE 375. Þorsteinn heitir í dag Kristín GK 457 og er gerð út af Vísi hf. í Grindavík til línuveiða.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Ein athugasemd á “Tveir Reykjavíkurbátar á síldarmiðunum

  1. Þessi mynd er virkilega skemtileg.Var Eggert Gíslason ekki með Þorstein fyrstu vertiðina meðan Guðbjörn Þorsteinsson var í stýrimannskólanum.

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s