
Línuskip Vísis hf., Kristín GK 457, kom til hafnar í Grindavík í gær og tók Jón Steinar þessar myndir þá.
Upphaflega Þorsteinn RE 303, smíðaður í Boizenburg í A-Þýskalandi árið 1965.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution