IMO 9279238. Finnur Fríði FD 86. Ljósmynd Óðinn Magnason 2020. Færeyska uppsjávarveiðiskipið Finnur Fríði FD 86 kom til Fáskrúðsfjarðar í dag með tæp 2.200 tonn af kolmunna sem skipið fékk við Írland en hann kláraði þó túrinn við Færeyjar. Finnur Fríði, sem er með heimahöfn í Götu, var smíðaður árið 2003 hjá Langsten Slip & … Halda áfram að lesa Finnur Fríði kom með kolmunna til Fáskrúðsfjarðar
Day: 1. apríl, 2020
Nafni kemur að
6536. Nafni ÞH 32 ex Halldór Runólfsson NS 301. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér koma feðgarnir á Nafna ÞH 32 að landi eftir línuróður, Jónas er greinilega með hann og Sigmar heitinn Kristjánsson út á dekki. Nafni er af gerðinn Skel 86 frá Trefjum í Hafnarfirði og Sigmar og synir hans gerðu bátinn út í um … Halda áfram að lesa Nafni kemur að
Tveir Reykjavíkurbátar á síldarmiðunum
972. Þorsteinn RE 303 - 1002. Gísli Árni RE 375. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Hér má sjá tvo síldarbáta sem höfðu Reykjavík sem heimahöfn þegar myndin var tekin og annar þeirra miklu mun lengur. Þriðji báturinn sem er lengst tv. gæti hafa verið í eigu Haraldar Böðvarssonar & co á Akranesi, Höfrungur III ? Sá fjórði … Halda áfram að lesa Tveir Reykjavíkurbátar á síldarmiðunum
Kristinn HU 812
2860. Kristinn HU 812 ex Kristinn SH 812. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Jón Steinar tók þessar myndir í vikunni af línubátnum Kristni HU 812 koma til hafnar í Grindavík. aflinn var um 11 tonn. Kristinn var smíðaður í Trefjum í Hafnarfirði árið 2010 og er af gerðinni Cleopatra 50. Báturinn var smíðaður fyrir útgerðarfélagið Rederij … Halda áfram að lesa Kristinn HU 812



