
Dala-Rafn VE 508, togbátur Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, hélt til veiða í dag og náði Hólmgeir Austfjörð þessum myndum af honum þá.
Dala Rafn VE 508 var smíðaður í Póllandi árið 2007 fyrir samnefnt útgerðarfélag. Þá var hann grænn en Ísfélag Vestmannaeyja keypti Dala-Rafn 2014 og með tímanum varð hann rauður.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution