1558. Sólbakur EA 305 ex Dagstjarnan KE 3. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sólbakur EA 305 lætur hér úr höfn á Akureyri um árið en Útgerðarfélag Akureyringa hf. gerði togarann út um nokkurraára skeið. ÚA keypti togarann, sem hét Dagstjarnan KE 3, síðla árs 1987 og fékk togarinn nafnið Sólbakur EA 305. Sólbakur EA 305 var gerður … Halda áfram að lesa Sólbakur EA 305
Day: 23. mars, 2020
Haförn ÞH 26
1979. Haförn ÞH 26 ex Þorsteinn BA 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Haförn ÞH 26 kom að landi á Húsavík nú síðdegis en báturinn stundar dragnótaveiðar. Það er Uggi fiskverkun ehf. sem á Haförninn og gerir út. Haförn ÞH 26 hét áður Þorsteinn BA 1 frá Patreksfirði og smíðaður var í Garðabær árið 1989. Upphaflega Faxafell … Halda áfram að lesa Haförn ÞH 26
Ljósfari ÞH 40 með nótina á síðunni
973. Ljósfari ÞH 40 ex Dagfari ÞH 40. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Ljósfari ÞH 40 hét upphaflega Dagfari ÞH 40 og var smíðaður árið 1965 í Boizenburg A-Þýskalandi fyrir bræðurnar Stefán og Þór Péturssyni á Húsavík. 1967 fékk fyrirtæki þeirra bræðra, Barðinn hf., tvö ný skip sem einnig voru smíðuð í Boizenburg en voru ívið stærri. Þau … Halda áfram að lesa Ljósfari ÞH 40 með nótina á síðunni


