Skálavík SH 208

1354. Skálavík SH 208 ex Harpa II GK 101. Ljósmynd Alfons Finnsson.

Skálavík SH 208, sem hér sést á dragnótaveiðum á Breiðafirði, hét upphaflega Múli ÓF 5 og var smíðaður á Akureyri árið 1974.

Báturinn var smíðaður á Bátaverkstæði Gunnlauga og Trausta og mældist 36 brl. að stærð. Hann var búinn 350 hestafla Caterpillar aðalvél. Skipt var um vél árið 1983 og kom 408 hestafla Caterpillar í stað þeirra gömlu.

Báturinn er í eigu Norðursiglingar á Húsavík í dag en honum var breytt í skonnortu um árið og ber nafnið Hildur.

Áður en báturinn var keyptur til Ólafsvíkur hafði hann borið nöfnin Fiskanes NS 37, Faxavík GK 727 og GK 737, og Harpa II GK 101.

Frá þeim tíma er hann hét Skálavík og þangað til Norðursigling keypti hann hét hann efirfarandi nöfnum: Guðbjörg Ósk VE 151, Guðbjörg Ósk SH 251, Viðar ÞH 17, Héðinn Magnússon ÞH 17, Héðinn Magnússon HF 28 og Héðinn HF 28.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s