Vésteinn GK 88 kemur að

2908. Vésteinn GK 88. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Jón Steinar tók þessar myndir í gærkveldi þegar línubáturinn Vésteinn GK 88, sem Einhamar Seafood ehf, gerir út, kom að landi í Grindavík.

2908. Vésteinn GK 88. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

„Það var aðeins farið að anda að norðan á móti sunnanbárunni í gærkveldi þegar að Vésteinn var að koma að landi og þegar að aðstæðum háttar þannig ýfist sjórinn upp þannig að það verður öllu tilkomumeira að sjá bátana koma inn“ sagði ljósmyndarinn.

2908. Vésteinn GK 88. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Vésteinn GK 88 bættist í flota Einhamars í Grindavík snemma árs 2018 en fyrir gerði fyrirtækið út Auði Vésteins SU 88 og Gísla Súrsson GK 8

Bátarnir eru allir smíðaðir hjá Trefjum í Hafnarfirði af gerðinni Cleopatra 50. Búnir línubeitningarvélum.

Þeir eru tæplega 30 brúttótonn og tæpir 15 metrar á lengd. 

2908. Vésteinn GK 88. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s