Aquamarine M-0272 frá Murmansk

Aquamarine M-272 ex Orcades Viking. Ljósmynd Óskar Franz 2019.

Rússneski togarinn Aquamarine M-272 kom til hafnar í Hafnarfirði í gærmorgun en Rússarnir eru að undirbúa karfavertíðina á Reykjaneshryggnum.

Togarinn, sem er í eigu NOREBO útgerðarrisans, var smíðaður árið 1991 og er með heimahöfn í Murmansk.

Smíði þessa skips hófst fyrir Færeyinga hjá P/f Skala Skipasmidja í Skála og átti að bera nafnið Heygadrangur. Smíði skipsins hófst á árinu 1987 en lauk ekki fyrr en á árinu 1991 en stöðin í Skála lenti í fjárhagserfiðleikum á smíðatímanum. Skipið var klárað í Karstensens Skibsværft A/S í Skagen.

Skipið var selt áður en það var fullklárað til Scotlands og fékk þar nafnið Orcades Viking III K 175 og gert út frá Kirkwall.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s