Guðbjörg GK 77

2468. Guðbjörg GK 77 ex Guðbjörg GK 666. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Guðbjörg GK 77 sem áður var GK 666 kemur hér til hafnar í Grindavík í gær.

Upphaflega hét báturinn, sem er í eigu Stakkavíkue ehf., Ársæll Sigurðsson HF 80 og var smíðaður í Kína árið 2001.

Yfirbyggður i Póllandi 2005. Seldur Ingimundi hf. í Reykjavík árið 2006 og fékk hann nafnið Ögmundur RE 78. 

Seldur til Grindavíkur snemma árs 2007 og kom hann til heimahafnar að kvöldi 3. apríl það ár eftir slipp í Reykjavík. Grindavíkin var í eigu Stakkavíkur ehf. og Rúnars Björgvinssonar.

Næsta nafn sem báturinn fékk var Kristinn SH 112, því næst Kristbjörg SH 112 og HF 212. Guðbjörg HF 212 kom næst og síðan Guðbjörg GK 666.

Það heitir hann í dag eins og kom fram í upphafi en er GK 77, eins og Hópnesið forðum.

Guðbjörg var lengd í Skipasmíðastöð Njarðvíkur ásamt fleiri endurbótum eftir að Stakkavík keypti hana síðla árs 2015.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s