Sævaldur við bryggju á Húsavík

6790. Sævaldur ÞH 216 ex Hafey SK 94. Ljósmynd Hafþór Hreiðrsson 2004.

Sævaldur ÞH 216 liggur hér við bryggju á Húsavík á grásleppuvetíðinni árið 2004.

Sævaldur var smíðaður af Herði Björnssyni í Garðabæ árið 1986. Hann er 6,63 brl. að stærði búinn 61 hestafla Cumminsvél.

Ekki er ég með það hvað hann hét í upphafi en mig minnti að hann hefði heitið Sævaldur HF þegar Guðmundur Karlsson kom með hann norður. Hann fékk ÞH 216 og heimahöfnin var til að byrja með í Flatey á Skjálfanda.

En samkvæmt vef Fiskistofu hét hann Hafey SK 94 áður en hann varð Sævaldur ÞH 216.

Sævaldur ÞH 216 í eigu Einars Ófeigs Magnússonar á Húsavík sem gert hefur hann út á strandveiðar á sumrin.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s