Sti Poplar í Helguvík

Olíuskipið Sti Poplar í Helguvík. Ljósmyn Elvar Jósefsson 2019.

Hér birtast myndir sem Elvar Jósefsson sendi síðunni af olíuskipinu Sti Poplar sem kom til Helguvíkur fyrir skömmu með flugvélaeldsneyti.

Skipið losaði um 40 milljónir lítra í olíubirgðarstöðina í Helguvík, það kom aðfaranótt föstdagsins 22. mars og fór að morgni laugardags 23. mars.

STI Poplar. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2019.

Skipið sem siglir undir fána Marshall eyja var smíðað árið 2014 í Hyundai Mipo Dockyard Co. LTD í Ulsan í Suður Kóreu. Það er 184 metrar að lengd, 27 metrar á breidd og mælist 24162 brúttótonn.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s