Lómur HF 177

2279. Lómur HF 177 ex Quaqqaliaq. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson.

Rækjufrystitogarinn Lómur HF 177 er hér á toginu um árið á rækjuslóðinni.

Togarinn var keyptur frá Grænlandi árið 1997 og kom til landsins í febrúar það ár eins og segir í 3. tbl. Ægis 1997:

Nýr rœkjutogari með frystibúnaði, m/s Lómur HF 177, bœttist við flota Hafnfirðinga þann 21. febrúar s.l., en þann dag kom skipið í fyrsta sinn til heimahafnar.

Skip þetta, sem upphaflega hét Qaqqaliaq, er smíðað árið 1988 fyrir Grœnlendinga hjá Hjøungavaag Verksted í Noregi og ber það smíðanúmer S-46 hjá stöðinni. Hönn- un skipsins var í höndum Nordvestconsult A/S, Álesund í Noregi.

Það var útgerðarfélagið Lómur í Hafnarfirði sem átti og gerði Lóm HF 177 út.

Lómur er í dag skráður á Grænlandi sem Lómur GR 6-308. Hann var seldur frá Íslandi 1999 til OU Baltic Lomur í Tallinn. Estonia og þaðan til Grænlands í maí 2003.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s