Karoli kom með salt til Grindavíkur

Karoli ex Nina. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Flutningaskipið Karoli kom fyrir helgina með saltfarm til Grindavíkur og tók Jón Steinar þessar myndir í gær þegar uppskipun var í fullum gangi.

Það eru starfsmenn HP Gáma sem sjá um uppskipun á saltinu í geymslu fyrirtækisins, þaðan sem þeir svo dreifa því til viðskiptavina víðsvegar á Reykjanesskaganum og jafnvel víðar.

Salti skipað upp í Grindavík. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Karoli siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Valletta. Skipið, sem var smíðað árið 1998 og hét upphaflega Melody, er 100 metrar að lengd og 14,95 metra breitt, mælist 3954 GT að stærð.

Karoli við bryggju í Grindavík. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s