Stormur HF 294 seldur til Kanada

2926. Stormur HF 294. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.

Fiskifréttir greina frá því í nýjasta tölublaði sínu að línuskipið Stormur HF 294 hafi verið seldur til Kanada.

Samist hefur um kaup kanadísks útgerðarfélags á línu- og netaskipinu Stormi HF af Stormi Seafood í Hafnarfirði. Kaupverðið er 140 milljónir evra, um 1,9 milljarður ÍSK. Nú er aðeins beðið eftir frágangi á fjármögnun kaupanna. Skipið hefur legið við festar í Reykjavíkurhöfn í á þriðja ár. Hingað kom það úr breytingu í Póllandi í desember 2017.

Segir í Fiskifréttum en hér má lesa fréttina alla.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Ein athugasemd á “Stormur HF 294 seldur til Kanada

  1. Slæmt að þetta nýja skip herfi úr landi til Canada, flott línuveiðiskip með rafmótor á skrúfuöxli. olíu notkun í lágmarki . kv.AE

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s