Ísborg II ÍS 260 skiptir um eigendur

1472. Ísborg II ÍS 260 ex Klakkur SK 5. Ljósmynd Haukur Sigtryggur 2018.

Gunnar Torfason útgerðarmaður á Ísafirði hefur keypt togarann Ísborgu II ÍS 260 af Arnari Kristjánssyni.

Það er bb.is sem greinir frá þessu í dag en Ísborg II ÍS 260 hét áður Klakkur SK 5, Klakkur SH 510 og Klakkur VE 103. Smíðaður1977 í Gdynia í Póllandi.

Gunnar sagði í samtali við Bæjarins besta að ástæðan væri sú að báturinn Guðbjörg Sigurðardóttir íS hefði verið seld úr landi til Máritaníu og Ísborgin hefði verið keypt í hennar stað. Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS hefur verið gerð út á úthafsrækjuveiði frá 2016.

Verið er að búa skipið til rækjuveiða í úthafinu fyrir Norðurlandi og sagðist Gunnar gera ráð fyrir að veiðar hæfust í byrjun apríl. Skipstjóri á Ísborginni II verður Guðbjartur Jónsson.

Hér má lesa fréttina í heild sinni.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s