Dragnótabátar koma til hafnar á Húsavík

1420. Kristey ÞH 25 og 586. Aron ÞH 105. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Kristey ÞH 25 og Aron ÞH 105 koma hér til hafnar á Húsavík eftir dragnótaróður á Skjálfanda. Þetta var árunum 1992-3 gæti ég haldið.

Kristey ÞH 25 hét áður Kristbjörg ÞH 44, smíðuð fyrir Korra h/f á Húsavík í Skipavík í Stykkishólmi árið 1975. Heitir Keilir SI 145 í dag. 50 brl. að stærð.

Aron ÞH 105 hét uppgaflega Guðbjörg ÍS 14. Smíðaður í V-Þýskalandi 1959 fyrir Hrönn h/f á Ísafirði. Hét síðast Stormur SH 333 og endaði ævi sína í Njarðvík. 76 brl. að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s