Bergey VE 544

2744. Bergey VE 544. Ljósmynd Hólmgeir Austförð 2019.

Hér koma myndir af Bergey VE 544 koma inn til Eyja í brælunnu sl. mánudag. Ljósmyndari sem fyrr Hólmgeir Austfjörð.

2744. Bergey VE 544. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Á heimasíðu Síldarvinnslunar hf. sagði í gær að segja mætti að dagróðrafyrirkomulag ríkti hjá skipum Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum um þessar mundir. Veður hefur truflað veiðarnar að undanförnu og er lægðagangurinn býsna þrálátur.

Afli hefur hins vegar verið góður þegar viðrað hefur til veiða. Sem dæmi hélt Bergey til veiða á laugardagsmorgun og landaði seinni partinn á sunnudag 54 tonnum, fór á ný út á miðnætti og kom inn í gær vegna bölvaðrar brælu og hélt til veiða á ný í morgun.

Aflinn sem skipið kom með að landi í gær var 35 tonn sem er góð sólarhrings veiði. Þó svo að vel hafi fiskast tala sjómennirnir um að enn vanti vertíðarbraginn við Eyjar.

2744. Bergey VE 544. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s